Mmm, ég elska engifer og ég elska súkkulaði svo þegar ég rakst á þessa uppskrift að engifer-súkkulaðibitakökum í gömlu jólablaði frá Mörtu Stjúard (Martha Steward) hjá tengdamömmu minni þá bara varð ég að prófa – og ég var ekki svikin. Þær eru æði! Continue reading
Súkkulaðibitakökur
Súkkulaðibitakökur – uppskrift
Þessar súkkulaðibitakökur eru svakalegar! Það segir svolítið um það hversu góðar þær eru að ég hef aldrei náð að frysta þær – þær klárast alltaf áður en til þess kemur. Continue reading