Um Allt sætt

IMG_7025

Ég heiti Nína og er gift, fjögurra barna móðir sem bý í Reykjavík.

Ég ELSKA kökur,  kökuskreytingar og bakstur. Ég fæ hreinlega ekki nóg af þessum hlutum. Undanfarin ár hef ég eytt öllum mínum frítíma í að lesa mér til um kökur, sótt námskeið í kökuskreytingum og bakstri og legið yfir samfélagsmiðlunum þar sem hægt er að finna marga snillinga sem eru að gera frábæra hluti í bakstri og skreytingum. Nú langar mig að deila með þér þeim uppskriftum sem ég hef fundið og þróað og hafa virkað vel fyrir mig. Eins langar mig að sýna þér aðferðir við að skreyta kökur og fjalla um það hvernig ég sæki mér innblástur við skreytingar og bakstur.

Ég vona að þú munir hafa gagn og gaman af síðunni minni og ég hlakka til að heyra hvað þér finnst um hana.

Sætar kveðjur, Nína

nina@alltsaett.com

Share

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *