Mmm, ég elska engifer og ég elska súkkulaði svo þegar ég rakst á þessa uppskrift að engifer-súkkulaðibitakökum í gömlu jólablaði frá Mörtu Stjúard (Martha Steward) hjá tengdamömmu minni þá bara varð ég að prófa – og ég var ekki svikin. Þær eru æði! Continue reading
kökur
Guðdómlegt lítið kaffihús í Belgravia í London
Ég hef í nokkurn tíma (og í nokkurri fjarlægð) fylgst með Peggy Porschen, en hún á og rekur bakarí og kaffihús í Belgravia í London. Peggy er mjög þekkt í kökuheiminum en hún hefur t.d. bakað brúðartertur fyrir Stellu McCartney og Kate Moss!
Það sem ég elska (já, ég elska kökurnar hennar) helst við kökurnar er að þær eru ávallt stílhreinar, glæsilegar og rómantískar. Continue reading