Nýr dagur, ný kaka

Þessa köku bakaði ég fyrir systur mína (já, aftur!) en hún fékk Hús og híbýlí í heimsókn til sín í gær og auðvitað vildi hún bjóða upp á eitthvað sætt með kaffinu 😉

Ég bakaði þessa vanilluköku og setti þetta vanillukrem á kökuna. Súkkulaðið ofan á kökunni er hvítt Candy melts frá Wilton en það er auðvitað hægt að bræða hvaða súkkulaði sem er og hella yfir kökuna. Allt skrautið ofan á henni er marengs og gullflögurnar fást í Allt í köku.

Nýr dagur, ný kaka - blogg www.alltsaett.comNýr dagur, ný kaka - blogg www.alltsaett.comNýr dagur, ný kaka - blogg www.alltsaett.comNýr dagur, ný kaka - blogg www.alltsaett.com

Góða helgi 🙂

 

Share

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *