Að láta drauma sína rætast

Eins og þið vitið þá elska ég kökur og kökuskreytingar. Fyrir nokkrum árum kynntist ég kökunum hennar Peggy Porschen en hún rekur lítið bakarí/kaffihús í London. Maður má samt ekki láta blekkjast og halda að hún og hennar fólk baki bara nokkrar kökur og bollakökur á degi hverjum og selji þær í litla fallega kaffihúsinu í Belgravia. Peggy hefur í mörg ár, eða frá árinu 2003, boðið upp á brúðartertur sem eru „out of this world“. Continue reading

Share