Létt og silkimjúkt smjörkrem

Mig langar að deila með ykkur uppáhalds smjörkreminu mínu. Þetta krem er svo mjúkt og létt að það lítur út eins og þeyttur rjómi. Svo er það dásamlegt á bragðið. Ég nota þetta krem mjög mikið og það er frábært að nota það undir sykurmassa. Það skemmir svo ekki að það er gríðarlega auðvelt að bæta við hinum ýmsu brögðum t.d. súkkulaði, hindberjum, karamellu, kaffi, hnetusmjöri o.s.frv. Continue reading

Share