Hrikalega einföld en dásamlega góð Nutella ostakaka

Ég sá Nigellu skella í þessa ostaköku í einum af hennar skemmtilegu matreiðsluþáttum. Mér finnst uppskriftirnar hennar oftast mjög einfaldar og (næstum) alltaf góðar 😉 Hún á það til að setja áfengi í allt sem hún gerir og ég er alls ekki spennt fyrir því. Ég er mjög spennt fyrir góðum drykk sem settur er í fallegt glas, minna fyrir það að sulla víninu í allt sem framleitt er í eldhúsinu 😉 En allavega, höldum okkur við ostakökuna. Í henni eru bara 5 hráefni og enginn bakstur – ísí písí! Continue reading

Share