Mig langaði svo til að sýna ykkur eina aðferð við að skreyta kökur með súkkulaði. Þessi litla elska er hjúpuð með sykurmassa og skreytt með súkkulaði sem ég málaði svo með gulldufti sem fæst í Allt í köku.
Þetta litla krútt bakaði ég í 10 cm formum sem ég keypti í Continue reading