Mig langaði svo til að sýna ykkur eina aðferð við að skreyta kökur með súkkulaði. Þessi litla elska er hjúpuð með sykurmassa og skreytt með súkkulaði sem ég málaði svo með gulldufti sem fæst í Allt í köku.
Þetta litla krútt bakaði ég í 10 cm formum sem ég keypti í Continue reading
Blogg
Súkkulaðibollakökur með svakalegu súkkulaðikremi – uppskrift
Ef þú elskar súkkulaði þá skaltu halda áfram að lesa.
Um daginn rakst ég á þessa sjúklega girnilegu uppskrift að súkkulaðikremi hjá Manuelu hjá Passionforbaking og ég bara varð að prófa hana. Ég notaði 70% súkkulaði frá Nóa Síríus sem gerði kremið örlítið beiskt en það borðuðu það allir með bestu lyst, ungir sem aldnir 🙂 Þetta krem samanstendur af dökku súkkulaði, heimalagaðri karamellu og smjöri. Continue reading